Íslenska landsliðið er nú statt í Noregi þar sem að það leikur tvo æfingaleiki gegn heimamönnum í undirbúningi sínum fyrir undankeppni EuroBasket 2021. Fyrri leikinn sigraði liðið með tveimur stigum fyrr í dag, en sá seinni er á morgun kl. 16:00.

 

Hérna er liðið sem fór til Noregs

 

Fréttaritari Körfunnar kom við á æfingu liðsins í gær og spjallaði við þjálfara liðsins Craig Pedersen.