Brynjar Þór Björnsson leikmaður Tindastóls var ánægður með að ná í bikar í DHL höllinni gegn KR. Tindastóll tryggði sér í kvöld titilinn Meistari meistaranna.

Líkt og flestir ættu að vita fór Brynjar frá KR til Tindastóls í sumar eftir að hafa unnið fimm Íslandsmeistaratitla í röð fyrir félagið. Hann var því að mæta sínum fyrrum félögum í þessum skemmtilega leik.

Viðtal við Brynjar Þór má finna í heild sinni hér að ofan.