Stjarnan vann öruggan sigur á liði Njarðvíkur á Icelandic Glacial æfingamótinu í Þorlákshöfn fyrr í dag.

Karfan.is ræddi við Ægi Þór Steinarsson nýjan leikmann Stjörnunnar eftir leikinn um undirbúningstímabilið og baráttuna framundan.

Meira má lesa um leiki dagsins hér.

Viðtalið má sjá hér að neðan: