Nú styttist í að NBA deildin fari af stað. Mikið af hræringum hafa átt sér stað á leikmannamarkaði sumarsins og er liðunum áætlað misjöfnu gengi. Árlega fer NBA Podcast Körfunnar yfir over/under stuðla Westgate, þar sem spáð er í spilin fyrir komandi tímabil. Að þessu sinni er það ritstjóri NBA Íslands og lýsir Stöðvar 2 Sport, Baldur Beck, sem fer yfir hvert einasta lið deildarinnar.

 

Gestur: Baldur Beck

Umsjón: Davíð Eldur og Sigurður Orri

 

Þátturinn er einnig á iTunes

 

Fyrri þátturinn er helgaður liðum Austurstrandarinnar.

 

Dagskrá þáttar:

00:00 – Létt hjal

04:15 – Atlanta Hawks

10:00 – Chicago Bulls

18:50 – New York Knicks

29:05 – Cleveland Cavaliers

38:00 – Orlando Magic

41:20 – Brooklyn Nets

49:30 – Charlotte Hornets

55:10 – Detroit Pistons

1:01:08 – Miami Heat

1:06:30 – Washington Wizards

1:13:20 – Milwaukee Bucks

1:20:05 – Indiana Pacers

1:24:30 – Philadelphia 76ers

1:31:25 – Toronto Raptors

1:49:05 – Boston Celtics

 

 

Westgate sigrar:

Atlanta Hawks 23,5

Chicago Bulls 27,5

New York Knicks 29,5

Cleveland Cavaliers 30,5

Orlando Magic 31,5

Brooklyn Nets 32,5

Charlotte Hornets 35,5

Detroit Pistons 37,5

Miami Heat 41,5

Washington Wizards 44,5

Milwaukee Bucks 46,5

Indiana Pacers 47,5

Philadelphia 76ers 54,5

Toronto Raptors 54,5

Boston Celtics 57,5