Undir 18 ára drengjalið Íslands lauk leik i B-deild evrópumótsins nú fyrir stundu með sigri á Austurríki í leik um 15. sæti deildarinnar. 

 

 

Sigurinn þýðir að Ísland endar í fimmtánda sæti B-deildarinnar þetta árið. Liðið náði í tvo sigra á mótinu sem varð til þess að liðið endar í 15 sæti af 24 þjóðum. 

 

Fréttaritari Körfunnar í Makedóníu spjallaði við þjálfara liðsins, Viðar Örn Hafsteinsson, eftir að leik lauk í Skopje.

 

Hérna er meira um leikinn