Opnað hefur verið fyrir skráningar í utandeild Breiðabliks. Mun deildin hefjast í október og standa fram í mars. Í henni er leikið í tveimur riðlum, en hver leikur er 2x 16 mínútur. Leikið verður á föstudagskvöldum í vetur í Smáranum. 

 

Skráning fer fram á netfangi halldor@breidablik.is, en allar frekari upplýsingar eru hér fyrir neðan.

 

Hérna er Facebook síða deildarinnar