Ennþá er þó nokkuð í að NBA deildin rúlli af stað. Mikið af pælingum eru hinsvegar í gangi um hvernig þetta næsta tímabil eigi eftir að vera.

 

Í þættinum fara þeir Davíð og Sigurður yfir nokkra hluti sem þeim hlakkar til að sjá á komandi tímabili.

 

Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri

 

Þátturinn er einnig á iTunes

 

Dagskrá:

Létt hjal (00:30)

Luca Doncic í NBA deildina (05:30)

Eru Boston tilbúnir? (12:30)

Hvað gerir Kawhi fyrir Raptors? (17:30)

Er Carmelo Anthony orðinn lélegur? (21:30)

Munum við hætta að búa til afsakanir fyrir Westbrook? (28:30)

Eiga Utah Jazz fleiri gíra? (30:30)

Hvenær skorar Ben Simmons fyrstu þriggja stiga körfuna? (32:30)

Sóknarleikur Denver Nuggets verður góður (34:00)

Bulls, Trail Blazers og fleira (35:30)