Keflavík hefur samið við Georgi Boyanov um að leika með félaginu á komandi tímabili í Dominos deild karla. Boyanov er 25 ára, 201 cm framherji frá Búlgaríu, sem lék síðast í Pro B deildinni í Þýskalandi á síðasta tímabili. Þar á undan hafði hann leikið bæði með South Alabama í bandaríska háskólaboltanum, sem og yngri landsliðum Búlgaríu.

 

Leikbrot:

 

 

Fréttatilkynning: