Undir 16 ára lið drengja leikur þessa dagana  á Evrópumótinu í Sarajevo í Bosníu. Í kvöld sigraði liðið sinn fimmta leik á mótinu gegn Kýpur, 88-78, og er því komið með fjóra sigurleiki og aðeins einn tapaðan þegar riðlakeppninni er lokið.

 

Fréttaritari Körfunnar í Sarajevo náði tali af þeim Friðriki Antoni Jónssyni og Þorvaldi Árnasyni eftir leik í Bosníu.

 

Hérna er meira um leikinn