Tindastóll hefur samið við króatíska bakvörðinn Dino Butorac um að leika með liðinu á komandi tímabili. 

 

Butorac er 27 ára, 193 cm skotbakvörður með nokkra reynslu úr atvinnumennsku. Bæði lék hann með yngri landsliðum Króatíu á sínum yngri árum, en þá hefur hann einnig leikið með liðum í Ungverjalandi, Bosníu, Króatíu, Svíþjóð, Englandi og nú síðast í Þýskalandi.

 

Leikbrot:

 

Fréttatilkynning: