Undir 16 ára lið drengja leikur þessa dagana  á Evrópumótinu í Sarajevo í Bosníu. Í dag tapaði liðið gegn Póllandi í úrslitum um 5. sæti mótsins, 78-84. Þátttöku Íslands á mótinu er þar með lokið en liðið endar í 6. sæti. 

 

Fréttaritari Körfunnar í Bosníu spjallaði við Benóný Sigurðsson og Ástþór Svalason eftir leik í Dvorana Sabit Hadzic Höllinni í Sarajevo.

 

Hérna er meira um leikinn