Undir 16 ára landslið drengja tapaði fyrr í dag í öðrum leik B-deild Evrópumótsins, 105-75 gegn Póllandi. Ísland leikur í C-riðli mótsins og er með einn sigur og eitt tap. 

 

Ísland mætir Ungverjalandi á morgun í þriðja leiknum á mótinu. Ungverjaland er enn án sigurs á mótinu en liðið tapaði nokkuð stórt fyrir Finnlandi í dag. Leikurinn hefst kl 12:15 að Íslenskum tíma og verður sýndir beint. 

 

Fréttaritari Körfunnar í Bosníu spjallaði við þjálfara liðsins Ágúst Björgvinsson eftir að leik lauk í Sarajevo.

 

Hérna er meira um leikinn