Undir 18 ára lið drengja tapaði lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio fyrir Noregi, 94-83. Liðið endaði því í 5.-6. sæti mótsins ásamt Danmörku.

 

Karfan.is ræddi við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari liðsins eftir sigurinn. 

 

Meira má lesa um leikinn hér.