Tryggvi Snær Hlinason leikmaður Íslenska landsliðsins var svekktur eftir tapið gegn Finnlandi í undankeppni HM í kvöld. Ísland er þar með úr leik í undankeppni HM en næsta verkefni Tryggva er sumardeild NBA deildarinnar sem fer fram í Las Vegas. 

 

Meira um leikinn hér. 

 

Karfan.is ræddi við Tryggva um leikinn, undankeppnina og sumardeildina.