Undir 20 ára lið kvenna tapaði rétt í þessu sínum fyrsta leik gegn Búlgaríu, 75-48, á Evrópumótinu í Oradea í Rúmeníu.

 

Atkvæðamest í íslenska liðinu var Thelma Dís Ágústsdóttir með 11 stig og 12 fráköst á 32 mínútum spiluðum. 

 

Næst leikur liðið gegn Danmörku á morgun kl. 14:15 að íslenskum tíma.

 

Tölfræði leiks

Hérna er meira um mótið

 

Upptaka af leiknum: