Undir 18 ára lið stúlkna tapaði fyrir Danmörku á fjórða degi Norðurlandamótsins í Kisakallio. Liðið er því komið með einn sigurleik og þrjú töp það sem af er móti. Næst leikur liðið gegn Noregi á morgun .

 

Karfan spjallaði við aðstoðarþjálfara liðsins Sævald Bjarnason eftir leik í Kisakallio.

 

Hérna er meira um leikinn