Lykilleikmaður U16 ára liðs drengja á Norðurlandamótinu 2018 sem fór fram í síðustu viku í Finnlandi var Ástþór Atli Svalason. Ástþór skilaði 11 stigum, 4 fráköstum, 3 stoðsendingu og 2 stolnum boltum að meðaltali á þeim átján mínútum sem hann spilaði í leik. Þá leiddi Ástþór liðið í framlagi á mótinu. Lið U16 drengja var mjög jafnt í ár og allir leikmenn spiluðu mikið, því var erfitt að velja lykilmann í þessu sterka liði. 

 

Íslenska liðið alla leiki sína nema einn mótinu, eini tapleikurinn kom gegn Eistlandi sem vann mótið. Niðurstaðan var því silfur fyrir Íslenska liðið á Norðurlandamótinu 2018. 

 

Hérna er meira um tölfræði liðsins á mótinu