Undir 20 ára lið kvenna leikur þessa dagana á Evrópumóti í Oradea í Rúmeníu. Fyrir helgina lauk keppni liðsins í riðil sínum þar sem þær höfnuðu þær í fimmta sæti. 

 

Í dag kl. 12:00 munu þær leika um sæti 9-12 á mótinu gegn liði Grikklands.

 

Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu hér að neðan, en annars eru allar upplýsingar um mótið og lifandi tölfræði að finna á heimasíðu keppninnar hér.

 

Þá munu fréttir af mótinu og viðtöl vera á Körfunni.