Samkvæmt Klutch Sport Group, umboðsskrifstofu LeBron James, þá hefur hann skrifað undir fjögurra ára, 154 miljóna dollara samning við Los Angeles Lakers.

 

James, sem kemur frá Cleveland Cavaliers, hefur í fjögur skipti verið valinn besti leikmaður deildarinnar, þrisvar úrslitanna, fjórtán skipti valinn í stjörnuliðið og í tvö skipti hefur hann unnið Ólympíugull.

 

Þá er félagið einnig hafa gert áframhaldandi samning við Kentavious Caldwell-Pope og einnig gert samning við Lance Stephenson.