Undir 20 ára lið kvenna tapaði rétt í þessu gegn Tyrklandi, 57-76, á Evrópumótinu í Oradea í Rúmeníu. Ísland náði ekki að halda í við Tyrkina sem voru einfaldlega of sterkir í dag. Liðið er því búið að sigra einn leik en tapa þremur það sem af er móti.

 
 
 

Fréttaritari Körfunnar í Rúmeníu ræddi við Kristínu Rós Sigurðardóttur eftir leik í P. Cosma Economic College Arena.