Undir 18 ára lið stúlkna sigraði Noreg með níu stigum 53-62 eftir magnaða endurkomu, í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Finnlandi. Liðið endar þar með í fimmta sæti keppninnar með tvo sigra.

 

Karfan.is ræddi við Inga Þór Steinþórsson þjálfara liðsins eftir sigurinn. 

 

Meira má lesa um leikinn hér.