Íslenska U20 landslið kvenna vann í dag frækinn sigur á Danmörku í B-deild evrópumóts U20 landsliða. Liðið er þar með komið með einn sigur eftir tvo keppnisdaga sem slær vonandi tóninn fyrir frábært evrópumót. 

 
 

Fréttaritari Körfunnar í Rúmeníu ræddi við Huldu Bergsteinsdóttur eftir leik í P. Cosma Economic College Arena.