Samkvæmt heimildum hefur Snæfell samið við bandaríkjamanninn DJ Mason um að leika með liðinu á komandi tímabili. Mason er 24 ára, 198 cm framherji sem lék í fjögur ár með Campbell skólanum í bandaríska háskólaboltanum frá árinu 2012 til 2016, en síðan þá hefur hann spilað í Úrúgvæ, á Möltu og í Bandaríkjunum.

 

Tölfræði úr háskóla