Undir 16 ára stúlknalið Íslands tapaði fyrir Danmörku á fjórða degi Norðurlandamótsins í Kisakallio. Liðið leitar enn að sínum fyrsta sigri, en á morgun leika þær við Noreg. Noregur er sæti fyrir ofan Ísland á mótinu með einn sigur það sem af er.

 

Karfan spjallaði við þjálfara liðsins Árna Þór Hilmarsson eftir leik í Kisakallio.

 

Hérna er meira um leikinn