Undir 16 ára lið drengja sigraði Noreg í lokamót Norðurlandamótsins í Kisakallio, 56-87. Liðið endaði því í öðru sæti mótsins, en Eistland vann mótið með 100% sigurhlutfall.

 
Karfan.is ræddi við Ágúst Björgvinsson þjálfara U16 landsliðsins eftir sigurinn í dag.