Undir 18 ára lið drengja tapaði fyrir Finnlandi í spennandi fyrsta leik sínum á mótinu, 75-77. Næst leikur liðið á morgun gegn Eistlandi.

 

Karfan spjallaði við Viðar Örn Hafsteinsson eftir að leik lauk í Kisakallio.

 

Hérna er meira um leikinn