Undir 16 ára lið drengja tapaði fyrir Eistlandi með 61 stigi gegn 75. Liðið því með einn sigur og eitt tap eftir tvo fyrstu dagana á Norðurlandamótinu. Næst leika þeir gegn Svíþjóð á morgun.

 

Karfan spjallaði við Marínó Þór Pálmason eftir leik í Kisakallio.

 

Hérna er meira um leikinn.