Íslenska landsliðið tapaði rétt í þessu fyrir liði Búlgaríu ytra í undankeppni heimsmeistaramótsins, 88-86. Leikurinn annar tveggja í þessum þriðja glugga keppninnar, en sá seinni er komandi mánudag gegn Finnlandi í Helsinki.

 

Frekari umfjöllun er væntanleg með kvöldinu.

 

Tölfræði leiks