Haukur Helgi Pálsson leikmaður Íslenska landsliðsins var spenntur fyrir leikjunum gegn Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM. Leikirnir eru þeir síðustu í þessari undankeppni og því gríðarlega mikilvægir.

 

Karfan.is ræddi við Hauk Helga á landsliðsæfingu á dögunum um verkefnið, Tryggva Snæ og fleira.