Elvar Már Friðriksson leikmaður Íslenska landsliðsins var spenntur fyrir komandi verkefnum með landsliðinu en liðið mætir Búlgaríu og Finnlandi í síðasta glugga undankeppni HM. Elvar sem gat ekki verið með í síðustu tveimur gluggum þar sem hann var í sínum skóla útí Bandaríkjunum. 

 

Karfan.is ræddi við Elvar á landsliðsæfingu á dögunum um verkefnið og samninginn í Frakklandi.