Miðherji Arizona háskólans Deandre Ayton var valinn fyrstur af Phoenix Suns í nýliðavali NBA deildarinnar. Með öðrum valrétt tók lið Sacramento Kings framherja Duke Marvin Bagley III. Með þriðja valréttinum völdu Atlanta Hawks bakvörð Real Madrid og slóvenska landsliðsins Luka Doncic. Hawks skiptu þá á Doncic og Trae Young, sem valinn var númer fimm af Dallas Mavericks, en ásamt Young þurftu þeir að senda fyrstu umferðar valrétt sinn til Atlanta í skiptum. Fyrir neðan má sjá röð allra þeirra leikmanna sem valdir hafa verið til þessa í valinu.

 

Eitthvað er enn í að fyrsta umferðin klárist og að sú önnur hefjist. Því ekki ólíklegt að enn sé eitthvað í að miðherji Valencia og íslenska landsliðsins Tryggvi Snær Hlinason fái mögulega nafn sitt kallað upp, en honum hefur á síðustu dögum og vikum verið spáð inn í annarri umferðinni.

 

Hægt er að fylgjast með gangi mála á NBA Tv.

 

 

 

 

Umferð. Valréttur Nafn Staða. Land[n 1] Lið Skóli / félagslið
1 1 Deandre Ayton C  Bahamas Phoenix Suns Arizona (Fr.)
1 2 Marvin Bagley III PF  United States Sacramento Kings Duke (Fr.)
1 3 Luka Don?i? SG  Slovenia Atlanta Hawks (traded to Dallas) Real Madrid (Spain)
1 4 Jaren Jackson Jr. PF  United States Memphis Grizzlies Michigan State (Fr.)
1 5 Trae Young PG  United States Dallas Mavericks (traded to Atlanta) Oklahoma (Fr.)
1 6 Mohamed Bamba C  United States Orlando Magic Texas (Fr.)
1 7 Wendell Carter Jr. C  United States Chicago Bulls Duke (Fr.)
1 8 Collin Sexton PG  United States Cleveland Cavaliers (from Brooklyn via Boston)[A] Alabama (Fr.)
1 9 Kevin Knox SF  United States New York Knicks Kentucky (Fr.)
1 10 Mikal Bridges SF  United States Philadelphia 76ers (from L.A. Lakers via Phoenix)[B] Villanova (Jr.)
1 11 Shai Gilgeous-Alexander PG  Canada Charlotte Hornets (traded to the Los Angeles Clippers) Kentucky (Fr.)
1 12 Miles Bridges SF  United States Los Angeles Clippers (from