Undir 16 ára lið stúlkna tapaði fyrir Svíþjóð í kvöld á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi.  Leikurinn sá þriðji sem liðið tapar, en þær leita enn að fyrsta sigrinum á mótinu. Næst leika þær gegn Danmörku á morgun kl. 15:15.

 

Karfan spjallaði við þjálfara liðsins Árna Þór Hilmarsson eftir leik.

 

Hérna er meira um leikinn