Ágúst Björgvinsson þjálfari Íslenska U18 landsliðs drengja var hæstánægður er liðið vann frækinn sigur á Finnlandi á fyrsta leik Norðurlandamótsins.
Ágúst ræddi við Körfuna eftir sigurinn og má sjá viðtalið hér að neðan:
„Ástþór hélt okkur á lífi í fyrri hálfleik“
Ágúst Björgvinsson þjálfari Íslenska U18 landsliðs drengja var hæstánægður er liðið vann frækinn sigur á Finnlandi á fyrsta leik Norðurlandamótsins.
Ágúst ræddi við Körfuna eftir sigurinn og má sjá viðtalið hér að neðan: