Golden State Warriors lögðu heimamenn í Houston Rockets í fyrsta leik úrslita Vesturstrandarinnar í nótt, 119-106. Warriors því búnir að sigra annan tveggja heimeleikja Rockets nú í byrjun einvígis, en eftir þann næsta verða leiknir tveir leikir í Oakland.
Atkvæðamestur fyrir Warriors í leiknum var Kevin Durant með 37 stig og 3 fráköst. Fyrir Rockets var það James Harden sem dróg vagninn með 41 stigi og 7 stoðsendingum.
Úrslit næturinnar:
Golden State Warriors 119 – 106 Houston Rockets
(Warriors leiða 1-0)
Það helsta úr leiknum: