Úrslitakeppni NBA deildarinnar er nú vel komin af stað. Fyrsta umferð óneitanlega meira spennandi en sú önnur, en ekki er ólíklegt að hún klárist á næstu dögum. Í þættinum er farið yfir þessar viðureignir og reynt að sjá fyrir hvernig þetta muni spilast það sem eftir líður.

 

Gestur þáttarins er ritstjóri NBA Ísland og sérfræðingur Stöð 2 Sport, Baldur Beck.

 

Gestur: Baldur Beck

 

Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri

 

Dagskrá:

Létt hjal (00:00)

Fréttir dagsins (02:50)

Toronto Raptors v Cleveland Cavaliers (15:50)

Boston Celtics v Philadelphia 76ers (27:50)

New Orleans Pelicans v Golden State Warriors (40:20)

Houston Rockets v Utah Jazz (51:10)

Framhaldið á Austurströndinni (01:13:10)

Framhaldið á Vesturströndinni (01:23:20)