Stjarnan er Íslandsmeistari í minnibolta 11 ára drengja. Lokamót flokksins var leikið um helgina í Ásgarði í Garðabæ og Seljaskóla í Breiðholti. Sigruðu þeir það og stóðu því uppi sem Íslandsmeistarar að lokum.

 

Stjarnan var í harðri samkeppni við KR og Grindavík í vetur um toppsætið, en oft á tíðum var félagið með fleira en eitt lið í A riðli mótsins. 

 

Hér fyrir ofan má sjá mynd af liðinu með þjálfurum sínum þeim Kjartani Atla Kjartanssyni og Ingimundi Orra Jóhannssyni eftir að sigurinn var í höfn.

 

Hérna eru úrslit tímabilsins í flokknum