Ragnar Nathanaelsson er gestur vikunnar í Podcasti karfan.is þar sem hann gerir upp ferilinn en hann hefur komið víða við. Það eru margar stórskemmtilegar sögur sem Raggi segir frá í þessum þætti auk þess sem nýlokið tímabil er gert upp. 

 

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

 

Podcast Karfan.is er einnig á iTunes

 

1.33:15 – Dominos deild karla gerð upp