KR varð Íslandsmeistari í 10. flokki karla í gær. Óli Gunnar Gestsson skoraði 23 stig í leiknum og var með jöfnunarþristinn fyrir KR sem kom leiknum í framlengingu. Óli Gunnar var verðskuldað valinn maður leiksins í leikslok. Sjá myndbandið af jöfnunarþristinum hér að neðan: