Komandi fimmtudag 17. maí kl. 17:00 á Fosshótel í Reykjavík verður kynning á bandarískum miðskólum. Kynningin er fyrir þá sem að eru að leita sér að stað til þess að stunda íþróttir samhliða námi og þeim styrkjum sem eru í boði. Aðgangur að kynningunni er frír, en vilji fólk koma er það beðið um að senda skráningu sína fyrirfram á office@iba-edu.org.