Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag þegar sem nýlokið tímabil var gert upp. Þeir leikmenn og þjálfarar sem skarað hafa framúr á tímabilinu voru heiðraðir og veittar viðurkenningar. 

 

Í Dominos deild karla stóð KR uppi sem íslandsmeistarar fimmta árið í röð eftir æsispennandi úrslitaeinvígi gegn Tindastól. Allar viðurkenningar fyrir Dominos deild karla má finna hér að neðan:

 

 

Domino’s deild karla:

 

Lið ársins:

Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóli

Sigtryggur Arnar Björnsson –  Tindastóli

Kári Jónsson – Haukar

Kristófer Acox – KR

Hlynur Bæringsson – Stjarnan

 

Þjálfar ársins: Finnur Freyr Stefánsson – KR

 

Besti ungi leikmaðurinn – Örlygsbikarinn: Ingvi Þór Guðmundsson – Grindavík

 

Besti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester – Tindastóll

Prúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason – Tindastól

 

Varnarmaður ársins: Kristófer Acox – KR
 

Besti leikmaðurinn – MVP: Kristófer Acox KR