KR varð á dögunum Íslandsmeistari í minnibolta 11 ára stúlkna. Lokamót flokksins var leikið í  Mustad Höllinni í Grindavík þann 21. og 22. apríl síðastliðinn. Sigruðu þær það mót og stóðu því uppi sem Íslandsmeistarar að lokum.

 

Hér fyrir ofan má sjá mynd af liðinu eftir að sigurinn var í höfn, en á hana vantar þjálfara þeirra Halldór Karl Þórsson.

 

Hérna má sjá úrslit frá mótinu

 

Lið ÍR ásamt þjálfara sínum, Brynjari Karli Sigurðssyni, sem lenti í öðru sæti á mótinu: