Fyrstu leikir fyrri úrslitahelgi yngri flokka á Íslandsmótinu fóru fram í DHL höllinni í kvöld þegar Haukar sigruðu Njarðvík og Keflavík sigruðu Ármann/Val í undanúrslitum Stúlknaflokks. Það verða því Keflavík og Haukar sem spila um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn en leikurinn fer fram í DHL höllinni og hefst hann kl. 12:40.

Haukar 75 – 59 Njarðvík (25-11, 17-13, 23-17, 10-18) 

Haukar: Ragnheiður Björk Einarsdóttir 28/9 fráköst/7 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 16, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 13, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 8/8 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 5/13 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 5/5 fráköst, Karen Lilja Owolabi 0/7 fráköst, Hanna Lára Ívarsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0

Njarðvík: Hrund Skúladóttir 26/9 fráköst, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 12/8 fráköst, Andrea Rán Davíðsdóttir 9, Erna Freydís Traustadóttir 6/5 fráköst, Sigurveig Sara Guðmundsdóttir 2/7 fráköst, Vilborg Jónsdóttir 2/5 fráköst, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 2, Eva Sól Einarsdóttir 0, Joules Sölva Jordan 0, Helena Rafnsdóttir 0, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 0, Ingibjörg Helga Grétarsdóttir 0.

Keflavík 80 – 62 Ármann/Valur (15-11, 14-18, 20-14, 31-19) 

Keflavík: Katla Rún Garðarsdóttir 22/5 fráköst, Anna Ingunn Svansdóttir 20/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 17/7 fráköst, Kamilla Sól Viktosdóttir 9/8 stoðsendingar/5 fráköst, Eydís Eva Þórisdóttir 8, Elsa Albertsdóttir 2/12 fráköst/6 stoðsendingar, Hjördís Lilja Traustadóttir 2, Eva María Lúðvíksdóttir 0/5 fráköst, Eva María Davíðsdóttir 0, Sara Jenný Sigurðardóttir 0, Snædís Harpa Davíðsdóttir 0, Lovísa Íris Stefánsdóttir 0.

Ármann/Valur: Ásta Júlía Grímsdóttir 20/7 fráköst, Kristín María Matthíasdóttir 19, Kristín Alda Jörgensdóttir 7/15 fráköst, Arndís Úlla B. Árdal 6/12 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 5/9 stoðsendingar, Sigrún Guðný Karlsdóttir 5, Arna Dís Heiðarsdóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Margrét Hlín Harðardóttir 0

Haukar – Njarðvík, myndasafn 

Keflavík – Ármann/Valur, myndasafn