Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag þegar sem nýlokið tímabil var gert upp. Þeir leikmenn og þjálfarar sem skarað hafa framúr á tímabilinu voru heiðraðir og veittar viðurkenningar. 

 

Í Dominos deild kvenna voru það Haukar sem lyftu titlinum í fjórða sinn í sögunni eftir frábært úrslitaeinvígi gegn Val. Allar viðurkenningar fyrir Dominos deild kvenna má finna hér.

 

Karfan spjallaði við leikmann ársins, Helenu Sverrisdóttur, eftir að verðlaunin höfðu verið veitt.

 

Hérna eru myndir frá hófinu