Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag þegar sem nýlokið tímabil var gert upp. Þeir leikmenn og þjálfarar sem skarað hafa framúr á tímabilinu voru heiðraðir og veittar viðurkenningar. 

 

Í Dominos deild kvenna voru það Haukar sem lyftu titlinum í fjórða sinn í sögunni eftir frábært úrslitaeinvígi gegn Val. Allar viðurkenningar fyrir Dominos deild kvenna má finna hér að neðan:

 

Domino´s deild kvenna 2017-2018

Lið ársins:

Þóra Kristín Jónsdóttir – Haukar

Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur

Thelma Dís Ágústsdóttir – Keflavík

Helena Sverrisdóttir – Haukar

Elín Sóley Hrafnkelsdóttir – Valur

 

Þjálfari ársins

Ingvar Guðjónsson – Haukar

 

Besti ungi leikmaðurinn

Dagbjört Dögg Karlsdóttir – Valur

 

Besti erlendi leikmaður ársins

Danielle Rodriguez – Stjarnan

 

Varnarmaður ársins

Dýrfinna Arnardóttir – Haukar

 

Prúðasti leikmaðurinn

Thelma Dís Ágústsdóttir – Keflavík

Domino´s deild kvenna – Leikmaður ársins – MVP

Helena Sverrisdóttir – Haukar