Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag þegar sem nýlokið tímabil var gert upp. Þeir leikmenn og þjálfarar sem skarað hafa framúr á tímabilinu voru heiðraðir og veittar viðurkenningar. 

 

Í 1. deild karla var það Skallagrímur sem sigraði deildina sannfærandi að lokum en Breiðablik vann úrslitakeppni deildarinnar og mun því spila í efstu deild á næsta tímabili. Allar viðurkenningar fyrir 1. deild karla má finna hér að neðan:

 

 

1. deild karla

Lið ársins:

Eyjólfur Ásberg Halldórsson – Skallagrímur

Snorri Vignisson – Breiðablik

Sigvaldi Eggertsson – Fjölnir

Bjarni Guðmann Jónsson – Skallagrímur

Jón Arnór Sverrisson – Hamar

 

Þjálfari ársins:

Finnur Jónsson – Skallagrímur

 

Besti ungi leikmaðurinn:

Sigvaldi Eggertsson – Fjölnir

Leikmaður ársins – MVP:

Eyjólfur Ásberg Halldórsson – Skallagrímur