Úrslitakeppni NBA deildarinnar er nú vel komin af stað. Fyrsta umferð óneitanlega meira spennandi en sú önnur, og sú þriðja ekki ennþá innihaldið spennandi leik. Þó vissulega sé bæði einvígin mjög áhugaverð. Í þættinum er farið yfir þessar viðureignir og reynt að sjá fyrir hvernig þetta muni spilast það sem eftir líður.

 

Gestur þáttarins er ritstjóri NBA Ísland og sérfræðingur Stöð 2 Sport, Baldur Beck.

 

Umsjón: Davíð Eldur

 

Podcast Karfan.is er einnig á iTunes

 

 

Dagskrá:

Létt hjal (00:00)

Nýliðaárgangur 2017-18 (06:30)

Bud til Bucks (17:30)

Hvert fer Boogie? (21:00)

Hver verður valinn fyrstur í nýliðavalinu? (28:30)

Houston Rockets v Golden State Warriors (35:30)

Boston Celtics v Cleveland Cavaliers (01:02:30)

Hver er besti leikmaður allra tíma? (01:22:30)