Lykilleikmaður úrslitaleiks Grindavíkur og Tindastóls / Þórs Akureyri í 9. flokk stúlkna var leikmaður Grindavíkur, Elísabet Ýr Ægisdóttir. Í virkilega jafn góðu Grindavíkurliði skoraði Elísabet 16 stig, tók 6 fráköst, gaf 2 stoðsendingar, stal 2 boltum og varði 3 skot á þeim rúmu 20 mínútum sem hún spilaði.

 

Hérna er meira um leikinn

 

 

 

 

Karfan spjallaði við hana eftir leik í DHL Höllinni: