Boston Celtics tryggðu sér síðasta sætið í undanúrslitum NBA deildarinnar í nótt með sigri á Philadelphia 76ers í spennandi leik. Sigruðu Celtics leikinn með tveimur stigum, 114-112. Atkvæðamestur fyrir Celtics í leiknum var nýliðinn Jayson Tatum með 25 stig á meðan að Joel Embiid og Dario Saric drógu vagninn fyrir 76ers, hvor með 27 stig.
Celtics munu því mæta Cleveland Cavaliers í úrslitum Austurstrandarinnar líkt og í fyrra, en þá fóru Cavaliers með 4-1 sigur af hólmi. Fyrsti leikur liðanna er komandi sunnudag.
Celtics using the confetti emoji in their series-clinching tweet _x1f440_ @World_Wide_Wob #PettyWarz pic.twitter.com/68hjOgvt2y
— David Marvin (@_dmbr) May 10, 2018
Hér er Pocast Körfunnar sem fór vel yfir stöðu mála í úrslitakeppninni NBA deildarinnar
Úrslit næturinnar:
Philadelphia 76ers 112 – 114 Boxton Celtics
(Celtics sigruðu einvígið 4-1)
Hérna er það helsta úr leiknum: