Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag þegar sem nýlokið tímabil var gert upp. Þeir leikmenn og þjálfarar sem skarað hafa framúr á tímabilinu voru heiðraðir og veittar viðurkenningar. 

 

Í 1. deild kvenna unnu KRingar úrslitaeinvígið gegn Fjölni og spilar í efstu deild á næsta tímabili. KR fór taplaust í gegnum tímabilið.  Allar viðurkenningar fyrir 1. deild kvenna má finna hér.

 

Karfan spjallaði við þjálfara ársins, Benedikt Guðmundsson eftir að verðlaunin höfðu verið veitt.

 

Hérna eru myndir frá hófinu