Valur sigraði Keflavík rétt í þessu í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild kvenna. Fyrsta liðið til þess að vinna þrjá leiki fer áfram í úrslitin, þar sem að annaðhvort Skallagrímur eða Haukar bíða þeirra.
Næsti leikur liðanna er komandi laugardag kl. 16:30 í Valsheimilinu í Reykjavík.
Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl verða á Körfunni seinna í kvöld.
Yfirlit yfir undanúrslit Dominos deildar kvenna
Úrslit kvöldsins
Undanúrslit Dominos deildar kvenna:
(Valur leiða einvígið 1-0)